Sunday 7 November 2021

Mótettukórinn og Kristján Jóhannsson - Ó Guð vors lands (1997)

Mótettukórinn og Kristján Jóhannsson - Ó Guð vors lands (1997)

Upptaka frá jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar, og Kristjáns Jóhannssonar í Hallgrímskirkju þ. 13. des. 1997. Orgelleikari var Douglas Brotchie og Hljómskálakvintettin lék einnig.

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
[Our country's God! Our country's God!]
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
[We worship Thy name in its wonder sublime.]
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
[The suns of the heavens are set in Thy crown]
þínir herskarar, tímanna safn.
[By Thy legions, the ages of time!]
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
[With Thee is each day as a thousand years,]
og þúsund ár dagur, ei meir:
[Each thousand of years, but a day,]
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
[Eternity's flow'r, with its homage of tears,]
sem tilbiður guð sinn og deyr.
[That reverently passes away.]
Íslands þúsund ár,
[Iceland's thousand years,]
Íslands þúsund ár,
[Iceland's thousand years!]
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
[Eternity's flow'r, with its homage of tears,]
sem tilbiður guð sinn og deyr.
[That reverently passes away.]

No comments:

Post a Comment